Mynd tekin á 50 ára afmæli Línu Dalrósar 1954

Lína 50 ára
Frá vinstri: Linda Rós Kristjónsdóttir, Lína Dalrós Gísladóttir, Steingrímur Kristjónsson, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Jóhann Kristjónsson og Laufey Kristjónsdóttir.

 

Auglýsingar

Árni og Guðrún

Her er mynd af Árna Sigurðssyni (1895-1966) og Guðrúnu Sigurðardóttur (1893-1958).

Þau voru systkini Jóhanns fyrri manns Línu.

Guðrún ól upp Guðbjörgu og Óskar frá unga aldri.

arni og Dedda

Bekkurinn afhentur

Laugardaginn 26.júlí 2014 afhentu afkomendur Línu Dalrósar Gísladóttur Bolungarvíkurkaupstað bekk til minningar um Línu. Bekkurinn verður fyrst um sinn staðsettur við sjúkraskýlið.

Athöfnin hófst kl.10:00 um morguninn og fljótlega eftir að hún hófst fór sól að skína í heiði.

Hér eru nokkrar myndir frá afhendingunni.

IMG_3453
Börn Línu þau Jóhann Líndal Jóhannsson, Guðbjörg Jóhannsdóttir og Óskar Jóhannsson
IMG_3451
Bekkurinn sem afhentur var
Áletrun á minningarbekknum
Áletrun á minningarbekknum
IMG_3461
Frá afhendingunni