Færslusafn fyrir merki: ættarmótið 2019

Ættarmót 2019 skráning

Skráning á ættarmótið 2019:

Skráningin fer fram með því að greiða þátttökugjald inn á bankareikning með kennitölu 260654-4039: Banka 0535 höfuðbók 05 reikning 400448. (Allir sem hafa netbankaaðgang að Íslandsbanka geta fengið lesaðgang að þessum bankareikningi.)

Til skýringar á greiðslu og til þess að við getum útbúið barmmerki þarf að koma fram.:

Kennitölur þeirra sem greiðslan á við. Nöfn. Senda þessar upplýsingar í tölvupósti til deddinn@gmail.com Dedda (Óskar Jóhann Óskarsson) eða í síma 698-2606.

Þáttökugjald:

Fyrir fullorðna 6.500 kr.

Börn 6 – 12 ára 3.200 kr.

Börn 0 til 5 ára fá frían aðgang.

Þátttökugjaldið er fyrir sameiginlegum kvöldverði laugardagskvöldið 27. júlí og öðrum sameiginlegum ættarmótskostnaði.

Nánari upplýsingar síðar.

4 mánuðir í ættarmót – uppfæra þarf ættartalið

Það styttist óðum í ættarmótið sem haldið verður á Hótel Eddu í Laugum í Sælingsdal þann 26-28. júlí næstkomandi.

Endilega sendið mér uppfærslur á afkomendakránni svo hægt verði að hafa hana sem réttasta. Það verður ekki prentað  út ættartal að þessu sinni.

Hægt er að senda beiðnir um uppfærslu á netfangið  johann.kristjonsson@gmail.com

Með kveðju

Nefndin