Greinasafn fyrir flokkinn: Vísur

Fyrirlestur um Línu Dalrós flutt á Þuríðardeginum 29.5.2014

  Linda Rós Kristjónsdóttir  barnabarn Línu flutti þennan fyrirlestur á Þuríðardeginum 29. maí 2014:          Alþýðukonan Lína Dalrós Gísladóttir.     Á 110 ára árstíð ömmu minnar Línu Dalrósar langar mig til að segja frá lífshlaupi hennar í … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Merkt

Vísa sem faðir Línu orti til hennar

Fríðikala faldalín, flestir tala um gæði þín. Fjörs um bala bjarta skín, blessuð dalarósin mín. Höf. Gísli Jónsson faðir Línu

Birt í Vísur | Merkt

Afmæliskveðja vegna 80 ára afmælis LDG

Afmæliskveðja. Ort vegna 80 á afmælis Línu.   Hér er lítið ljóð frá mér mig langar til að sýna. Eitt sinn voru víst hjá þér verri  dagar Lína.   Í lifrarbræðslu nót og nótt neyddist til að þræla. Ekki var … Halda áfram að lesa

Birt í Vísur

Afmæliskveðja vegna 80 ára afmælis LDG

Hér er lítið ljóð frá mér mig langar til að sýna. Eitt sinn voru víst hjá þér verri  dagar Lína. Í lifrarbræðslu nótt og nótt neyddist til að þræla. Ekki var það eftirsótt en ekki þýddi að væla. Ófrísk sækja … Halda áfram að lesa

Birt í Vísur | Merkt