Færslusafn fyrir flokkinn: Tilkynningar

Söfnun fyrir minningarbekk

Eins og flest ykkar vita verður afhentur minningarbekkur í Bolungarvík laugardaginn 26. júlí n.k.

 

Bekkurinn öll 611 kg. verður fluttur 15. eða 16. júlí frá Steypustöðinni í Hafnarfirði til Bolungarvíkur í boði Kubbs (http://www.kubbur.is) og fá þau hjá Kubb kærar þakkir fyrir alla greiðvikinna!.

 

Við höfum ekki náð að safna fyrir öllum kostnaði á bekknum ennþá, en ættarmótsnefndin vill benda þeim sem mæta á ættarmótið og ekki síður þau sem komast ekki að taka þátt í kostnaði með því að leggja inn á bankareikning ættarmótsins 0535-05-400448 kt 260654-4039 með tilvísun „Bekkur“.  Jafnframt viljum við þakka kærlega fyrir framlag þeirra sem þegar hafa lagt sitt fram varðandi bekkinn.

 

 

Í frábæru riti Guðjóns Reynis Jóhannessonar Niðjatal Lína Dalrós Gísladóttir meðal annars eftirfarandi:

„Sumarið 2014 gefa niðjar Línu Dalrósar Bolvíkingum steyptan bekk til minningar um ættmóður sína. “
Áletrunin á bekknum er eftirfarandi:

bekkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Áletrunin er hér að neðan:

Fyrir hönd ættarmótsnefndar 2014, kær kveðja,
Deddi

Nýtt ættartal

Nýtt ættartal verður gefið út 25. júlí í tilefni af ættarmótinu. Það verður hægt að kaupa prentaða útgáfu (stærð B5 176 x 250 mm) á 2.500 kr. eintakið. Vinsamlega hafið samband við Guðjón Reyni Jóhannessongudjon@heilsunet.is til þess að panta eintak.