Greinasafn fyrir flokkinn: Sögur

Fyrirlestur um Línu Dalrós flutt á Þuríðardeginum 29.5.2014

  Linda Rós Kristjónsdóttir  barnabarn Línu flutti þennan fyrirlestur á Þuríðardeginum 29. maí 2014:          Alþýðukonan Lína Dalrós Gísladóttir.     Á 110 ára árstíð ömmu minnar Línu Dalrósar langar mig til að segja frá lífshlaupi hennar í … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Merkt

Bernskudagar æskusaga Óskars í Sunnubúðinni er nú komin í verslanir

FRÁ ÓSKARI JÓHANNSSYNI „Eins og á þessari bók má sjá, hef ég skráð endurminningar frá barnæsku minni. Megin tilgangur þess, er að láta í ljós þakklæti til forsjónarinnar, frá okkur öllum tíu systkinunum, fyrir að hafa gefið okkur kost á … Halda áfram að lesa

Birt í Bækur, Bolungarvík, Fréttir, Hús Línu, Sögur | Merkt

Sigurður Magnússon

Þetta myndasafn inniheldur 4 myndir.

Frá Agnesi Jóhannsdóttur: Fyrir u.þb. 20 árum var mér gefinn Strandapósturinn 1. árg. 1967, þar sem þessi grein er í um langafa minn þ.e. faðir Jóhanns Sigurðssonar sem var tengdapabbi Línu Dalrósar. Mig langaði að deila þessu með ykkur frændfóki … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Ein athugasemd

Vkari.is Minn besti vinur

Hér er saga um Sigurð Pálsson sem oftast var nefndur Siggi á Bakka skrifuð af Björvini Kristjánssyni.   Þar kemur Lína Dalrós við sögu. Vkari.is Minn besti vinur.

Innskot | Birt þann by

Ágrip af sögu Bolungarvíkur

Í Landnámabók segir, að Þuríður sundafyllir nam land í Bolungarvík og bjó að Vatnsnesi í Syðridal.

Flest bendir til þess, að Þuríður og förunautar hennar hafi komið út til Íslands um 940. Þau námu Bolungarvík alla og Skálavík og einn landnámsmannanna, Þjóðólfur bróðir Þuríðar, bjó í Þjóðólfstungu sem síðar var nefnd Tunga í daglegu tali. Halda áfram að lesa

Birt í Sögur | Merkt