Greinasafn fyrir flokkinn: Sigurður Magnússon

Sigurður Gísli Magnússon

Sigurður Gísli Magnússon ferðaðist um Strandasýslu og hreinsaði hunda. Honum þótti kaffi gott og drakk mikið af því. Hann sá fyrir sér með því að hreinsa hunda og smíða ílát. Einnig söng hann og kvað. Sagt var að hann kynni … Halda áfram að lesa

Birt í Sigurður Magnússon | Merkt

Sigurður Magnússon

Þetta myndasafn inniheldur 4 myndir.

Frá Agnesi Jóhannsdóttur: Fyrir u.þb. 20 árum var mér gefinn Strandapósturinn 1. árg. 1967, þar sem þessi grein er í um langafa minn þ.e. faðir Jóhanns Sigurðssonar sem var tengdapabbi Línu Dalrósar. Mig langaði að deila þessu með ykkur frændfóki … Halda áfram að lesa

Myndasafn | Merkt , , | Ein athugasemd