Greinasafn fyrir flokkinn: Minningargreinar

Sigurvin minningargrein

Sigurvin Jónsson fæddist í Bolungarvík 13. ágúst 1937. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík á jóladag, 25. desember 2012. Foreldrar hans voru Lína Dalrós Gísladóttir fiskverkakona, f. 22.9. 1904 í Bolungarvík, d. 14.12. 1997, og Jón Ásgeir Jónsson sjómaður, f. … Halda áfram að lesa

Birt í Minningargreinar, Sigurvin | Merkt ,

Greinar í Mbl 20.12.1997

Birt í Blaðagreinar, Minningargreinar

Áslaug Jóhannsdóttir minningargrein

Áslaug Jóna Ólsen Jóhannsdóttir fæddist í Bolungarvík 29. september 1929. Hún lést á heimili sínu sunnudaginn 29. mars 2009. Foreldrar hennar voru Lína Dalrós Gísladóttir, f. í Bolungarvík 22.9. 1904, d. 14.12. 1997 og Jóhann Sigurðsson, f. 5.8. 1891, d. … Halda áfram að lesa

Birt í Áslaug, Minningargreinar

Gísli Jóhannsson minningargrein

Minningargrein úr Mbl. Minning: Gísli Jóhannsson garðyrkjumaður Fæddur 29. ágúst 1923 Dáinn 9. september 1989 Gísli Jóhannsson, Friðrikshúsi, Hjalteyri, andaðist í Borgarspítalanum í Reykjavík þ. 9. septembersl. eftir langa og erfiða baráttu. Hann verður jarðsettur að Möðruvöllum í Hörgárdal í … Halda áfram að lesa

Birt í Minningargreinar | Merkt

Jón Ásgeir Jónsson minning

Birt í Jón Ásgeir, Minningargreinar | Merkt

Minningargrein 20.12.1997, höf:Hildur Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason.

Það verður ekki héraðsbrestur, né veldur straumhvörfum í lífi þjóðar, þó að ellimóð kona ljúki jarðvist sinni, sem er eðlilegur gangur lífsins. En við slík vegamót leita fram í hugann minningar og myndir frá liðnum tíma. Í dag kveðjum við … Halda áfram að lesa

Birt í Minningargreinar | Merkt ,

Um Guðmundu Jóhannsdóttur

Birt í Guðmunda, Minningargreinar | Merkt