Greinasafn fyrir flokkinn: Jóhann Sigurðsson

Fyrirlestur um Línu Dalrós flutt á Þuríðardeginum 29.5.2014

  Linda Rós Kristjónsdóttir  barnabarn Línu flutti þennan fyrirlestur á Þuríðardeginum 29. maí 2014:          Alþýðukonan Lína Dalrós Gísladóttir.     Á 110 ára árstíð ömmu minnar Línu Dalrósar langar mig til að segja frá lífshlaupi hennar í … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Merkt

Mynd af Jóhanni Sigurðssyni

Hér er mynd af fyrri manni Línu Dalrósar, Jóhanni Sigurðssyni frá Vonarholti í Strandasýslu. Hann fæddist þann 5.ágúst 1891. Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon bóndi, Vonarholti, og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir. Hann lést 27. ágúst 1932 úr krabbameini aðeins 41 árs og er jarðsettur í Hólskirkjugarði … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Merkt ,

80 ára ártíð Jóhanns Sigurðssonar

Í dag eru 80 ár frá láti Jóhanns Sigurðssonar fyrri manns Línu Dalrósar. Jóhann var fæddur að Vonarholti í Kirkjubólshreppi Strandasýslu þann 5. ágúst 1891 og lést 27. ágúst 1932.                           … Halda áfram að lesa

Birt í Jóhann Sigurðsson

Leiði Jóhanns Sigurðssonar

Þetta myndasafn inniheldur 2 myndir.

Myndasafn | Merkt ,