Greinasafn fyrir flokkinn: Sigurvin

Sigurvin minningargrein

Sigurvin Jónsson fæddist í Bolungarvík 13. ágúst 1937. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík á jóladag, 25. desember 2012. Foreldrar hans voru Lína Dalrós Gísladóttir fiskverkakona, f. 22.9. 1904 í Bolungarvík, d. 14.12. 1997, og Jón Ásgeir Jónsson sjómaður, f. … Halda áfram að lesa

Birt í Minningargreinar, Sigurvin | Merkt ,

Sigurvin Jónsson látinn

Sigurvin Jónsson lést þann 25.12.2012 í Reykjavík. Sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hans.

Birt í Sigurvin, Tilkynningar