Greinasafn fyrir flokkinn: Ættfræði

Nýtt ættartal

Nýtt ættartal verður gefið út 25. júlí í tilefni af ættarmótinu. Það verður hægt að kaupa prentaða útgáfu (stærð B5 176 x 250 mm) á 2.500 kr. eintakið. Vinsamlega hafið samband við Guðjón Reyni Jóhannessongudjon@heilsunet.is til þess að panta eintak. Auglýsingar

Birt í Ættarmót 2014, Ættfræði, Tilkynningar | Merkt ,

Framætt Línu

Birt í Ættfræði