Mánaðarskipt færslusafn fyrir: mars 2019

4 mánuðir í ættarmót – uppfæra þarf ættartalið

Það styttist óðum í ættarmótið sem haldið verður á Hótel Eddu í Laugum í Sælingsdal þann 26-28. júlí næstkomandi.

Endilega sendið mér uppfærslur á afkomendakránni svo hægt verði að hafa hana sem réttasta. Það verður ekki prentað  út ættartal að þessu sinni.

Hægt er að senda beiðnir um uppfærslu á netfangið  johann.kristjonsson@gmail.com

Með kveðju

Nefndin