Mánaðarskipt færslusafn fyrir: febrúar 2015

Her er mynd af Árna Sigurðssyni (1895-1966) og Guðrúnu Sigurðardóttur (1893-1958).

Þau voru systkini Jóhanns fyrri manns Línu.

Guðrún ól upp Guðbjörgu og Óskar frá unga aldri.

arni og Dedda