Laugardaginn 26.júlí 2014 afhentu afkomendur Línu Dalrósar Gísladóttur Bolungarvíkurkaupstað bekk til minningar um Línu. Bekkurinn verður fyrst um sinn staðsettur við sjúkraskýlið.
Athöfnin hófst kl.10:00 um morguninn og fljótlega eftir að hún hófst fór sól að skína í heiði.
Hér eru nokkrar myndir frá afhendingunni.

Áletrun á minningarbekknum
Auglýsingar