Herbert Jónsson

Herbert Jónsson, f. 29. ágúst 1936, d. 5. nóv. 1985
Herbert Jónsson, f. 29. ágúst 1936, d. 5. nóv. 1985
Herbert Jónsson, f. 29. ágúst 1936, d. 5. nóv. 1985
Herbert Jónsson, f. 29. ágúst 1936, d. 5. nóv. 1985
Auglýsingar

Bekkurinn afhentur

Laugardaginn 26.júlí 2014 afhentu afkomendur Línu Dalrósar Gísladóttur Bolungarvíkurkaupstað bekk til minningar um Línu. Bekkurinn verður fyrst um sinn staðsettur við sjúkraskýlið.

Athöfnin hófst kl.10:00 um morguninn og fljótlega eftir að hún hófst fór sól að skína í heiði.

Hér eru nokkrar myndir frá afhendingunni.

IMG_3453
Börn Línu þau Jóhann Líndal Jóhannsson, Guðbjörg Jóhannsdóttir og Óskar Jóhannsson
IMG_3451
Bekkurinn sem afhentur var
Áletrun á minningarbekknum
Áletrun á minningarbekknum
IMG_3461
Frá afhendingunni

Söfnun fyrir minningarbekk

Eins og flest ykkar vita verður afhentur minningarbekkur í Bolungarvík laugardaginn 26. júlí n.k.

 

Bekkurinn öll 611 kg. verður fluttur 15. eða 16. júlí frá Steypustöðinni í Hafnarfirði til Bolungarvíkur í boði Kubbs (http://www.kubbur.is) og fá þau hjá Kubb kærar þakkir fyrir alla greiðvikinna!.

 

Við höfum ekki náð að safna fyrir öllum kostnaði á bekknum ennþá, en ættarmótsnefndin vill benda þeim sem mæta á ættarmótið og ekki síður þau sem komast ekki að taka þátt í kostnaði með því að leggja inn á bankareikning ættarmótsins 0535-05-400448 kt 260654-4039 með tilvísun „Bekkur“.  Jafnframt viljum við þakka kærlega fyrir framlag þeirra sem þegar hafa lagt sitt fram varðandi bekkinn.

 

 

Í frábæru riti Guðjóns Reynis Jóhannessonar Niðjatal Lína Dalrós Gísladóttir meðal annars eftirfarandi:

„Sumarið 2014 gefa niðjar Línu Dalrósar Bolvíkingum steyptan bekk til minningar um ættmóður sína. “
Áletrunin á bekknum er eftirfarandi:

bekkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Áletrunin er hér að neðan:

Fyrir hönd ættarmótsnefndar 2014, kær kveðja,
Deddi

Nýtt ættartal

Nýtt ættartal verður gefið út 25. júlí í tilefni af ættarmótinu. Það verður hægt að kaupa prentaða útgáfu (stærð B5 176 x 250 mm) á 2.500 kr. eintakið. Vinsamlega hafið samband við Guðjón Reyni Jóhannessongudjon@heilsunet.is til þess að panta eintak.