Hér er mynd af fyrri manni Línu Dalrósar, Jóhanni Sigurðssyni frá Vonarholti í Strandasýslu.

Hann fæddist þann 5.ágúst 1891. Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon bóndi, Vonarholti, og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir.

Hann lést 27. ágúst 1932 úr krabbameini aðeins 41 árs og er jarðsettur í Hólskirkjugarði í Bolungarvík.

Jóhann Sigurðsson

Jóhann Sigurðsson