Mánaðarskipt færslusafn fyrir: janúar 2013

Minning Mumma Þórs heiðruð

Guðmundur Þór Kristjánsson

Guðmundur Þór Kristjánsson

Mikið var um dýrðir í Menntaskólanum á Ísafirði í þegar nýsköpunarsmiðjan Fab Lab var formlega opnuð. Smiðjan mun bera nafnið Guðmundarsmiðja, eftir Guðmundi Þór Kristjánssyni vélstjóra og vélstjórnarkennara við Menntaskólann á Ísafirði. Guðmundur var frumkvöðull að stofnun Fab Lab smiðju á Ísafirði, en hann lést árið 2010 langt fyrir aldur fram.

Sjá grein

http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=179329