Mánaðarskipt færslusafn fyrir: ágúst 2012

80 ára ártíð Jóhanns Sigurðssonar

Í dag eru 80 ár frá láti Jóhanns Sigurðssonar fyrri manns Línu Dalrósar.

Jóhann var fæddur að Vonarholti í Kirkjubólshreppi Strandasýslu þann 5. ágúst 1891 og lést 27. ágúst 1932.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lína og Jóhann Sigurðsson. Á myndinni með þeim eru börn þeirra f.v. Guðbjörg Kristín d.1926, Guðmunda d.2005 og Gísli d.1989