Vísa sem faðir Línu orti til hennar


Fríðikala faldalín,

flestir tala um gæði þín.

Fjörs um bala bjarta skín,

blessuð dalarósin mín.

Höf. Gísli Jónsson faðir Línu

Auglýsingar